Við setjum upp samstarfsamning sem er sérsniðin að ykkar þjónustu þörfum. Við bjóðum upp á flugvallaskutl fundarakstur og einnig hvataferðir með einkennisklæddum fagbílstjórum á lúxusbíl sem hentar þinni hópastærð. Við erum 365 daga ársins 24 klst á dag til þjonustu reiðubúin. Til að stofna til viðskiptasambands. Vinsamlegast sendu okkur póst á customerservice@luxurytravel.is eða getur hringt í síma 5544000
DAGSFERÐIR MEÐ FAGLEIÐSÖGUMÖNNUM
Við bjóðum upp á fjölbreytilegt úrval dagsferða.Sérsniðnar ferðir til að koma á móts við væntingar á þínum viðskiptavinum eða hóp. Tímasetningar og leiðir eru hannaðar til að upplifa okkar fagra land . Icelimo teymið samanstendur af reynsluríkum leiðsögumönnum sem aka lúxusbifreið sem hentar þinni hópastærð.
SAMSTARF
Við bjóðum þér velkominn í fjölskyldu okkar viðskiptavina.
1. Nýskráning
Sendu okkur póst á affiliate@luxurytravel.is Segðu frá þínu fyrirtæki og hvert ykkar sérhæfni er.
2. Uppsetning á þinni vöru
Við hjálpum þér að setja upp ykkar sérhæfðar vörur og tengjum ykkar vörumerki við daginn. Við leytumts eftir samstarfsaðilum til langtíma og því skiptir okkur máli að mæta væntingum þinna viðskiptavina. Við setjum upp verkferla , til dæmis í flugvallaskutlum þá höfum við oft fatnað eða merkingar í samræmi við ykkar óskir.
3. Bókanir
Við setjum upp bókunar síðu fyrir ykkur til að þið getið selt og séð hvað er í laust í rauntíma. Einnig erum við alltaf til halds og traust á spjallforriti í hægra horni heimasíðunar. Ef bókanir eru með séróskir þá endilega sendu okkur póst á customerservice@luxurytravel.is eða hringja +354 5544000
4. Uppgjör
Við setjum upp lausn til að gera uppgjör eins auðvelt og hægt er. Við bjóðum upp á tvo valmöguleika í uppgjöri.1. Við rukkum ykkur fyrir heildar kostnaðinn með aflsáttarkjörum sem felst í okkkar samstarfs samning. 2. Við rukkum gestinn og síðan sendið þið okkur þóknunar reikning í samræmi við þjonustusamning. Allar bókanir þurfa að hafa tryggingu fyrir bókunum sem er í formi kredit korts. Fjármálastjórinn er sara@luxurytravel.is ef þú hefur frekari spurningar.